Eiginleikar: • Vatnsheldur með öndun. • Límdir saumar. • Vatnsheldir rennilásar. • Sérmótað snið á mjöðmum og hnjám sem auðveldar hreyfingu. • Tveir rennilásar niður hvora skálm til að auðvelda að klæða sig í og úr. • Tveir renndir hliðarvasar. • Snjóvörn á skálmum.