Skilmálar

Skilmálar fyrir verslun hjá:  

www.kiano.is

Upplýsingar um fyrirtæki:

Kiano ehf
Austurmörk 14
810 Hveragerði

Sími: 4 800 500

Kennitala: 660509-2400
Virðisaukanúmer. 101483


Pantanir og afgreiðsla þeirra:
Pantanir eru að öllu jöfnu afgreiddar innan tveggja daga frá greiðslu Sé varan ekki tilbúin til afgreiðslu en upplýsingar í vefbúð séu að hún sé til á lager getur verið eftir að fullklára hana og verið meiri dráttur en 7 dagar verður haft samband við viðkomandi og samið við hann um að bíða eða kaupin gangi til baka og varan endurgreidd. Nánari skýringar á afgreiðslutöfum verða gefnar í hverju tilfelli fyrir sig.

Við vöruverð bætist sendingarkostnaður og getur viðkomandi valið um sendingarmáta þegar gengið er frá kaupum. Reglan er sú að varan er send með Íslandspósti valið og þá er hægt að velja á milli þess að henni sé keyrt heim eða hún sótt á næsta pósthús. Semja þarf sérstaklega um annan sendigarmáta. Allar athugasemdir og séróskir sendist í tölvupósti á netfangið pantanir@kiano.is

Hægt er að velja um þrennskonar greiðslumáta:
1. Tekið er við öllum kreditkortum í gegnum öruggan vef Borgunar. Númer kreditkorta 
    koma aldrei í okkar hendur og er þessi greiðslumát mjög öruggur. Allar upplýsingar er
    hægt að nálgast í síma Borgunar 560 1600
2. Hægt er að millifæra á reikning í eigu Kiano ehf  kennitala: 660509-2400 númer:
    1169-26-6605 Greiðslukvittun óskast send á netfangið pantanir@kiano.is
3. Verslun Kiano er opin virka daga milli kl. 13-18 og hægt er að nálgast pantanir þangað og greiða á        
    staðnum með öllum kortum eða peningum.

Að skipta eða skila vöru:
Hægt er að skila eða skipta  vörum nema um sérframleiðslu sé að ræða, skilafrestur er 15 dagar frá afgreiðsludegi talið. Varan verður að vera í upprunalegum pakkningum og ónotuð. Hægt er að fá vöruna endurgreidda ef um galla hefur verið að ræða eða nota andvirði hennar til annarra kaupa hjá Kiano ehf. Hafi verið greitt með kreditkorti er endurgreitt inn á sama kort í gegnum vef Borgunar. Sendingarkostnaður vegna skila greiðist af kaupanda nema um sannanlegan galla hafi verið að ræða.

 

Verð:

Vinsamlegast athugið að verð í netverslun getur breyst án fyrirvara.

 

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Annað:
Verði einhver bilun í vefupplýsingum sem orsakar rangar upplýsingar um verð eða annað verður ekki tekin ábyrgð á því, en leitast er við að leysa þannig mál með samkomulagi.

Að öðru leiti gilda lög um  húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við á og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 96/1992 byrja að líða við afhendingu vöru til flutningsaðila.

 

Samþykkt skilmála :
Skilmálar teljast samþykktir við staðfestingu á kaupum í vefverslun.

Vörukarfa

Mynt
Fjöldi 0
Samtals verð 0 ISK

Skoða körfu

Vinsælar vörur