Lýsing
Efni: Polar Action Ice-Softshell, 3ja laga efni.
Ysta lag: 100D, efni teygist á 4 vegu, 94% pólýester, 6% teygja.
Miðlag: TPU filma, andar og hrindir frá sér vatni.
Innsta lag: 100D/144F Flísefni, 100% pólýester.
Eiginleikar:
• Andar og vatnsfráhrindandi.
• Vatnsheldir rennilásar.
• Teygjanlegt efni fyrir mikla hreyfingu.
• Rennilás opinn í báða enda, með vindlista.
• Hökuvörn.
• Rennt op undir höndum fyrir auka öndun.
• Tveir langir renndir vasar með stormlistum.
• Renndur innaábrjóstvasi með opi fyrir I-pod eða MP3 snúru.
• Innanávasar fyrir hanska.
• Sérmótað snið á ermum og olnbogum sem auðveldar hreyfingu.
• Stillanlegur riflás við úlnlið.
• Tæknileg hetta með stillanlegri teygju og sérstaklega háum kraga.
• Síðari að aftan.
• Stillanleg teygja í faldi.